Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Purple Rain 1984

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 55
/100
Purple Rain vann til Óskarsverðlauna árið 1985 fyrir frumsamda tónlist.

Ungur og hæfileikaríkur tónlistarmaður hittir efnilega söngkonu, Apollonia, og kemst að því að hann þarf meira en hæfileikana eina. Hann þarf að berjast við drauga fortíðar, sjálfseyðingarhvöt föður síns, missi Apollonia í hendur annars söngvara, og eigin samskipti við annað fólk, á sama tíma og frægðarsól hans sjálfs heldur áfram að rísa.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn