Purple Rain (1984)
Ungur og hæfileikaríkur tónlistarmaður hittir efnilega söngkonu, Apollonia, og kemst að því að hann þarf meira en hæfileikana eina.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Ungur og hæfileikaríkur tónlistarmaður hittir efnilega söngkonu, Apollonia, og kemst að því að hann þarf meira en hæfileikana eina. Hann þarf að berjast við drauga fortíðar, sjálfseyðingarhvöt föður síns, missi Apollonia í hendur annars söngvara, og eigin samskipti við annað fólk, á sama tíma og frægðarsól hans sjálfs heldur áfram að rísa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Albert MagnoliLeikstjóri
Aðrar myndir

William BlinnHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
WaterUS
Purple FilmsUS

Warner Bros. PicturesUS
Verðlaun
🏆
Purple Rain vann til Óskarsverðlauna árið 1985 fyrir frumsamda tónlist.















