Ice Age: The Great Egg-Scapade (2016)
Stórskemmtileg 25 mínútna teiknimynd úr Ice Age-teiknimyndaseríunni sem segir frá því þegar Siddi tekur að sér að gæta nokkurra eggja og veit ekki að gamall...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Stórskemmtileg 25 mínútna teiknimynd úr Ice Age-teiknimyndaseríunni sem segir frá því þegar Siddi tekur að sér að gæta nokkurra eggja og veit ekki að gamall andstæðingur hans hefur hugsað sér gott til glóðarinnar. Framundan er æsileg eggjaleit sem síðar varð að hefð á páskum víða um heim!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jim HechtHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

House of Cool StudiosCA

Blue Sky StudiosUS

20th Century Fox AnimationUS
Arc ProductionsCA









