Náðu í appið
Cool World

Cool World (1992)

"There are two different worlds: The Real World and the Wacky, Animated World. Only one of them will survive."

1 klst 42 mín1992

Þegar fyrrum teiknimyndahöfundurinn Jack Deebs var í fangelsi þá drap hann tímann með því að búa til teiknimyndasöguna Cool World, sem fjallar um kynþokkafullan kvenvarg...

Rotten Tomatoes4%
Metacritic27
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar fyrrum teiknimyndahöfundurinn Jack Deebs var í fangelsi þá drap hann tímann með því að búa til teiknimyndasöguna Cool World, sem fjallar um kynþokkafullan kvenvarg að nafni Holli Would. En Deebs verður fangi eigin fantasíu þegar Holli dregur hann inn í Cool World, en markmið hennar er að tæla hann og komast sjálf inn í raunheima. Harðsoðinn rannsóknarlögreglumaður í Cool World - sem er eina mannlega persónan í teiknimyndaheiminum - varar Jack við lögunum sem eru í gildi: Það má ekki stunda kynlíf með teiknuðum verum. En holdið er veikara en blek, og þetta endar með að Holli kemst yfir í raunheima og tekur á sig mannlega mynd í Las Vegas, og lendir í eltingarleik sem ógnar tilveru beggja heima.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Bakshi Animation

Gagnrýni notenda (2)

★★☆☆☆

Hvað voru Gabriel Byrne og Brad Pitt að hugsa þegar þeir samþykktu að taka þátt í þessu arfaslöku og hallærislegu sorpi? Alltof mikil stæling á Who framed Roger Rabbit en sú mynd er tö...

Ég sá þessa mynd fyrir löngu síðan og hún er að sleppa úr minninu mínu en ég get samt sagt að hún er dálítið freaky en samt skemmtileg. Brad Pitt er æðislegur þarna og að sjá hann...