Absolutely Fabulous: The Movie (2016)
"The world's most fabulous fugitives are on the run... ...On the run? Not in these heels, darling"
Edina og Patsy lifa lífinu eins og þeim einum er lagið í London.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Edina og Patsy lifa lífinu eins og þeim einum er lagið í London. Þegar þeim er kennt um mikið klúður í hátísku opnunarpartýi, þá upphefst mikið fjölmiðlafár. Þær flýja til frönsku ríverunnar, og áætla að lifa hinu ljúfa lífi þar til frambúðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mandie FletcherLeikstjóri

Jennifer SaundersHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
British Film CompanyGB

Fox Searchlight PicturesUS

TSG EntertainmentUS

DJ FilmsGB

BBC FilmGB
French & Saunders Productions














