Pelé: Birth of a Legend (2016)
"A Boy with Nothing that Changed Everything"
Knattspyrnumaðurinn Pelé fæddist árið 1940 og vakti athygli aðeins þrettán ára að aldri fyrir einstaka knattspyrnuhæfileika.
Öllum leyfðSöguþráður
Knattspyrnumaðurinn Pelé fæddist árið 1940 og vakti athygli aðeins þrettán ára að aldri fyrir einstaka knattspyrnuhæfileika. Sextán ára gamall varð hann liðsmaður knattspyrnufélagsins Santos og á næstu árum skapaði hann sér ódauðlegt nafn sem einn besti knattspyrnumaður allra tíma. Í myndinni Pelé: Birth of a Legend, er farið yfir lífshlaup þessa mikla knattspyrnumanns með sérstakri áherslu á bakgrunn hans og æsku sem einkenndist af fátækt en afar sterku sambandi við fjölskylduna ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

















