Náðu í appið
Being Charlie

Being Charlie (2016)

1 klst 37 mín2016

Charlie er óstýrilátur 18 ára piltur sem brýst út úr meðferðastofnun fyrir ungmenni, en þegar hann snýr aftur til Los Angeles, þá senda foreldrar hans hann á stofnun fyrir fullorðna.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic47
Deila:

Söguþráður

Charlie er óstýrilátur 18 ára piltur sem brýst út úr meðferðastofnun fyrir ungmenni, en þegar hann snýr aftur til Los Angeles, þá senda foreldrar hans hann á stofnun fyrir fullorðna. Þar hittir hann hina fögru Eva, og neyðist til að takast á við eiturlyfjavandann, ástina og foreldrana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Jorva Entertainment Productions
Defiant Pictures