Náðu í appið
Kill Zone 2

Kill Zone 2 (2016)

Saat po long 2

2 klst2016

Leynilöggan Kit gerist dópisti til að ná Mr.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic73
Deila:

Söguþráður

Leynilöggan Kit gerist dópisti til að ná Mr. Hung, aðalheilanum á bakvið glæpasamtök. Þegar verkefnið fer úrskeiðis, og upp kemst um Kit, þá ákveða yfirmaður hans og frændinn Wah, að útrýma samtökunum. Þegar Kit hverfur sporlaust, þá finnur Wah hann í Taílandi. Taílenski lögreglumaðurinn Chai gerist fangavörður til að safna peningum handa dóttur sinni sem er með hvítblæði. Hann á að fylgjast með Kit. Þó að Chai og Kit séu á andstæðum pólum og tali ekki sama tungumál, þá reynist Kit vera heppilegur beinmergsgjafi fyrir dóttur Chai. Nú er Chai ákveðinn í að halda Kit á lífi, en vörðuruinn Ko, vill hann dauðan, enda er fangelsið í raun ólögleg framleiðsla og sala á líffærum. Hung birtist síðan í Taílandi, þar sem hann vill nota hjarta yngri bróður síns til að bjarga eigin lífi. Þetta endar í miklu endatafli ..

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pou-Soi Cheang
Pou-Soi CheangLeikstjórif. -0001
Lai-yin Leung
Lai-yin LeungHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Maximum Gain Kapital Group
Sun Entertainment CultureHK
Sil-Metropole OrganisationHK
Bona Film GroupCN
Tin Tin Film ProductionCN