Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

American Heist 2014

Ber er hver að baki ...

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 13% Critics
The Movies database einkunn 23
/100

Smákrimminn Frankie Kelly kemur heim til yngri bróður síns, James Kelly, eftir að hafa afplánað tíu ár í fangelsi í New Orleans fyrir glæp sem þeir frömdu saman. Bróðir hans er nú heiðvirður bifvélavirki og vinnur á verkstæði og er á föstu með hinni stórglæsilegu Emily, sem vinnur á símanum hjá lögreglunni. Frankie kynnir James fyrir vinum sínum... Lesa meira

Smákrimminn Frankie Kelly kemur heim til yngri bróður síns, James Kelly, eftir að hafa afplánað tíu ár í fangelsi í New Orleans fyrir glæp sem þeir frömdu saman. Bróðir hans er nú heiðvirður bifvélavirki og vinnur á verkstæði og er á föstu með hinni stórglæsilegu Emily, sem vinnur á símanum hjá lögreglunni. Frankie kynnir James fyrir vinum sínum Sugar og Ray, sem hjálpuðu honum innan veggja fangelsisins, og fljótlega kemst James að því að þeir eru að skipuleggja bankarán með þorparanum Spoonie. Hann reynir að komast undan þátttöku, en Ray hótar honum og neyðir hann til að vera með. Hvað gerir James?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.09.2013

Willis verður vondur kall

Deadline vefsíðan segir frá því að Bruce Willis hafi verið ráðinn til að leika illmennið í spennumyndinni The Prince, en Willis er yfirleitt hinum megin borðsins, í hlutverki hetjunnar. Handrit skrifa Andre Fabrizio o...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn