Náðu í appið
The Locusts

The Locusts (1997)

"Every summer they emerge for a ritual of sex and death"

2 klst 4 mín1997

Daglegt líf í litlum bæ í Kansas breytist til frambúðar þegar hinn dularfulli Clay Hewitt kemur til sögunnar.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Daglegt líf í litlum bæ í Kansas breytist til frambúðar þegar hinn dularfulli Clay Hewitt kemur til sögunnar. Aðeins nokkrum tímum eftir að Clay kemur til bæjarins, þá slær hann fyllibyttu í bænum, stelur hinni stórglæsilegu kærustu hans, Kitty, og er ráðinn á búgarð í eigu hinnar drykkfelldu ekkju Delilah. Hún er þekkt fyrir áhuga sinn á yngri mönnum, og leyfir Clay að búa á búgarðinum. Hún hefur að sjálfsögðu annað og meira í hyggju fyrir hann. Hinn einræni sonur hennar Flyboy, hefur ekki sagt eitt aukatekið orð við neinn nema nautið, gæludýrið sitt, síðan hann kom heim af geðspítalanum, eftir átta ára veru þar. Clay nær hægt og rólega að fá drenginn út úr skel sinni, sem hleypir af stað atburðarás ( oft harkalegri ).

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bodil Rosing
Bodil RosingLeikstjóri

Framleiðendur

Orion PicturesUS
Motion Picture Corporation of AmericaUS