Náðu í appið
Diary of a Chambermaid

Diary of a Chambermaid (2015)

Journal d'une femme de chambre

1 klst 36 mín2015

Snemma á tuttugustu öldinni, í Frakklandi, er Célestine, ung, falleg og frjálslynd kona, sem hefur verið ráðin sem þerna til Lanlaires fjölskyldunnar.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic56
Deila:

Söguþráður

Snemma á tuttugustu öldinni, í Frakklandi, er Célestine, ung, falleg og frjálslynd kona, sem hefur verið ráðin sem þerna til Lanlaires fjölskyldunnar. Garðyrkjumaðurinn Joseph sækir hana á lestarstöðina og fer með hana að húsinu þar sem hún á að vinna. Hr. Lanlaire tekur þar á móti henni, og byrjar strax að káfa á henni. Hún hittir svo frú Lanlaire, mjög óaðlaðandi og snobbaða konu. Allt þetta lofar ekki mjög góðu fyrir framhaldið ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Benoît Jacquot
Benoît JacquotLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Les Films du LendemainFR