Diary of a Chambermaid (2015)
Journal d'une femme de chambre
Snemma á tuttugustu öldinni, í Frakklandi, er Célestine, ung, falleg og frjálslynd kona, sem hefur verið ráðin sem þerna til Lanlaires fjölskyldunnar.
Deila:
Söguþráður
Snemma á tuttugustu öldinni, í Frakklandi, er Célestine, ung, falleg og frjálslynd kona, sem hefur verið ráðin sem þerna til Lanlaires fjölskyldunnar. Garðyrkjumaðurinn Joseph sækir hana á lestarstöðina og fer með hana að húsinu þar sem hún á að vinna. Hr. Lanlaire tekur þar á móti henni, og byrjar strax að káfa á henni. Hún hittir svo frú Lanlaire, mjög óaðlaðandi og snobbaða konu. Allt þetta lofar ekki mjög góðu fyrir framhaldið ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Benoît JacquotLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Les Films du LendemainFR







