Náðu í appið
The Glass Castle

The Glass Castle (2017)

Glerkastalinn

"Home goes wherever we go."

2 klst 7 mín2017

Jeannette Walls fæddist árið 1960 og ólst upp ásamt þremur systkinum í mikilli fátækt, óreiðu og afskiptaleysi.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Jeannette Walls fæddist árið 1960 og ólst upp ásamt þremur systkinum í mikilli fátækt, óreiðu og afskiptaleysi. Faðir þeirra var drykkfelldur skýjaglópur sem hélst hvergi í vinnu og móðirin sagðist vera listakona þótt hún skapaði aldrei neitt af viti og virtist reyndar hvorki vita í þennan heim né annan löngum stundum. Fjölskyldan festi hvergi rætur, var stöðugt að flytja (flýja) og hvorki Jeannette né systkini hennar gengu í skóla á uppvaxtarárunum. Svo fór líka að þau lærðu fljótt að standa á eigin fótum og flúðu öll foreldra sína um leið og þau gátu, en foreldrana dagaði síðan uppi sem hústökufólk í New York.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Destin Cretton
Destin CrettonLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Marti Noxon
Marti NoxonHandritshöfundurf. 1964

Framleiðendur

LionsgateUS
Netter ProductionsUS
TIK FilmsHK
Waypoint EntertainmentUS