Náðu í appið
Two Moon Junction

Two Moon Junction (1988)

"Uncontrollable Passion. Undeniable Heat."

1 klst 44 mín1988

April er nýlega útskrifuð úr flottum skóla í Suðurríkjum Bandaríkjanna.

Deila:
Two Moon Junction - Stikla

Söguþráður

April er nýlega útskrifuð úr flottum skóla í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Hún er nýkomin heim á ný í stórhýsi fjölskyldunnar til að búa sig undir hálf-fyrirfram ákveðið brúðkaup sitt og "hins rétta eiginmanns", manns sem faðir April, þingmaðurinn, er ánægður með. Einn daginn fer hún á markaðinn, og hittir þar Perry, mann sem hún þráði alltaf, en þekkti aldrei. Foreldrar hennar verða agndofa, þar sem Perry er nákvæmlega sá maður sem þau vilja alls ekki að hún eigi í slagtogi við. April þarf núna að ná samræmi í það hvernig hún vinnur úr væntingum fjölskyldunnar til hennar og kærastans, og ástríðunnar sem hún finnur í garð Perry.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kevin McKidd
Kevin McKiddLeikstjóri
MacGregor Douglas
MacGregor DouglasHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Lorimar Motion PicturesUS