Náðu í appið

Sherilyn Fenn

F. 1. febrúar 1965
Detroit, Michigan, Bandaríkin
Þekkt fyrir: Leik

Sherilyn Fenn (fædd Sheryl Ann Fenn) er bandarísk leikkona og rithöfundur.[1] Hún vakti athygli fyrir frammistöðu sína sem Audrey Horne í sjónvarpsþáttunum Twin Peaks (1990–1991, 2017) sem hún var tilnefnd til Golden Globe-verðlauna og Emmy-verðlauna fyrir.

Hún er einnig þekkt fyrir hlutverk sín í Of Mice and Men, Ruby, Boxing Helena og Rude Awakening,... Lesa meira


Hæsta einkunn: Of Mice and Men IMDb 7.5
Lægsta einkunn: The Shadow Men IMDb 4.5

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Wish Upon 2017 Mrs. Deluca IMDb 5.1 $14.301.505
The Shadow Men 1997 Dez Wilson IMDb 4.5 -
Three of Hearts 1993 Ellen Armstrong IMDb 5.5 -
Of Mice and Men 1992 IMDb 7.5 $5.471.088
Wild at Heart 1990 Girl in Accident IMDb 7.2 $14.560.247
Two Moon Junction 1988 April IMDb 5 -
The Wild Life 1984 Penny Hallin IMDb 6 -