The Shadow Men (1997)
"They know... what you know!!!"
Ráðíst er á hin hamingjusamlega giftu hjón Bob og Dez Wilson og 12 ára son þeirra Andy, af blindandi skæru ljósi, þegar þau eru á leið heim eftir stutt ferðalag.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Ráðíst er á hin hamingjusamlega giftu hjón Bob og Dez Wilson og 12 ára son þeirra Andy, af blindandi skæru ljósi, þegar þau eru á leið heim eftir stutt ferðalag. Þau vakna tveimur klukkustundum síðar, að því er virðist ósködduð, en fljótlega eru þau að verða brjáluð á síendurteknum martröðum. Fljótlega kemur í ljós að þeim hefur verið rænt af geimverum, en þau komast að þessu í gegnum myndband sem sonur þeirra tók upp, en myndavél hans fór skyndilega í gang stuttu eftir atvikið. Þessi dularfulla staðreynd er uppgötvuð af jafnvel enn dularfyllri svartklæddum mönnum, sem fara að ónáða fjölskylduna, sem gengur svo langt að þeir hóta næstum því að drepa hana. Lögreglan hlær að þeim, og þau leita skjóls hjá vísindaskáldsagnahöfundinum Stan Mills, og grípa til varna.












