The Case for Christmas (2011)
Hér segir frá lögfræðingnum Michael Sherman sem tekur að sér að verja sjálfan jólasveininn fyrir rétti.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hér segir frá lögfræðingnum Michael Sherman sem tekur að sér að verja sjálfan jólasveininn fyrir rétti. Við kynnumst hér einstæða föðurnum og lögfræðingnum Michael Sherman sem er enn í sorgarferli vegna fráfalls eiginkonu sinnar. Dag einn kemur til hans herra Kris Kringle sem er í raun enginn annar en jólasveinninn sjálfur og biður hann að verja heiður sinn fyrir rétti þar sem dregið hefur verið í efa að jólasveinninn sé til. Málið lítur ekki beint út fyrir að vera auðunnið, en Michael tekur það þó að sér og um leið og hann ver Kris í réttarsalnum finnur hann ástina á ný.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Timothy BondLeikstjóri
Aðrar myndir

Tom AmundsenHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Chesler/Perlmutter ProductionsCA








