Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Behaving Badly 2014

One good girl, several very bad choices

97 MÍNEnska

Hinn 18 ára gamli Rick Stevens er til í að gera nánast hvað sem er til að vinna ástir Nina Pennington. Til að ná þessu markmiði sínu þá þarf hann að kljást við klikkaðan gamla kærasta Pennington, kynóða móður besta vinar síns, æstan eiganda nektardansstaðar, skólastjóra-öfuguggann, svikulan prest, móður sína sem er í sjálfsmorðshug og heillagrip... Lesa meira

Hinn 18 ára gamli Rick Stevens er til í að gera nánast hvað sem er til að vinna ástir Nina Pennington. Til að ná þessu markmiði sínu þá þarf hann að kljást við klikkaðan gamla kærasta Pennington, kynóða móður besta vinar síns, æstan eiganda nektardansstaðar, skólastjóra-öfuguggann, svikulan prest, móður sína sem er í sjálfsmorðshug og heillagrip með kameltá. Enginn sagði að ástin væri auðveld.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.08.2013

Óþekkir guðir í New York - Myndir

Nýjar myndir hafa verið birtar úr gamanmyndinni Gods Behaving Badly, en hún fjallar um þau Kate og Neil sem hitta gríska guði, eins og þau Seif, Afródítu og Persefóníu í New York samtímans, en samskiptin við þá ei...

18.08.2013

Fullorðna skilnaðarbarnið - Fyrsta stikla

Fyrsta stiklan er komin fyrir gamanmyndina A.C.O.D ( Adult Children of Divorce ) en í myndinni, sem var upphaflega frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í janúar sl. í Bandaríkjunum, er hópur þekktra leikara, eins og Adam ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn