Arabian Nights: Volume 3 - The Enchanted One (2015)
ARABIAN NIGHTS: VOLUME 3: THE ENCHANTED ONE
Samtímaatburðir í Portúgal efnahagshrunsins eru fléttaðir inní formið sem sagnaþulurinn Scheherazade notaði á gullöld arabísks kveðskapar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Samtímaatburðir í Portúgal efnahagshrunsins eru fléttaðir inní formið sem sagnaþulurinn Scheherazade notaði á gullöld arabísks kveðskapar. Úr verður epískur sagnabálkur í þremur hlutum, meira en sex tíma langur, uppgjör leikstjóra við þjóðina sem fóstraði hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Box ProductionsCH

Shellac SudFR

Komplizen FilmDE

O Som e a FúriaPT

ARTE France CinémaFR

ARTEDE















