Náðu í appið

Raiders!: The Story of the Greatest Fan Film Ever Made 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi
106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 70
/100

Árið 1981 ákveða tveir ellefu ára gamlir strákar í Mississippi að endurgera uppáhaldsmyndina sína, Raiders of the Lost Ark. Með hjálp vina sinna, þá tók það þá sjö ár að klára myndina í kjallaranum heima. Allt nema eitt atriði - flugvélaratriðið. Þrjátíu árum síðar þá ákveða þeir að klára loks myndina. Myndin fjallar um söguna á bakvið... Lesa meira

Árið 1981 ákveða tveir ellefu ára gamlir strákar í Mississippi að endurgera uppáhaldsmyndina sína, Raiders of the Lost Ark. Með hjálp vina sinna, þá tók það þá sjö ár að klára myndina í kjallaranum heima. Allt nema eitt atriði - flugvélaratriðið. Þrjátíu árum síðar þá ákveða þeir að klára loks myndina. Myndin fjallar um söguna á bakvið þetta ævintýri. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn