Southside with You (2016)
"Fyrsta stefnumótið."
Mynd um sumarið 1989 þegar verðandi Bandaríkjaforseti, Barack Obama, gerði hosur sínar grænar fyrir framtíðareiginkonu sinni Michelle Robinson í Chicago.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Mynd um sumarið 1989 þegar verðandi Bandaríkjaforseti, Barack Obama, gerði hosur sínar grænar fyrir framtíðareiginkonu sinni Michelle Robinson í Chicago. Myndin byggist á frásögnum bandarísku forsetahjónanna sjálfra um fyrsta stefnumót þeirra og fyrsta kossinn, en Barack var þá óreyndur lögfræðilærlingur sem Michelle var falið að þjálfa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard TanneLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

IM GlobalUS

Get Lifted Film Co.US










