Life, Animated (2016)
"His imagination unlocked an amazing new world"
Þegar Owen Suskind var orðinn þriggja ára hvarf hann skyndilega inn í heim einhverfunnar og hætti að tala.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar Owen Suskind var orðinn þriggja ára hvarf hann skyndilega inn í heim einhverfunnar og hætti að tala. Foreldrar hans reyndu allt sem þau gátu til að ná til hans án árangurs uns dag einn að þau uppgötvuðu aðferð til þess. Life, Animated er ákaflega vel gerð mynd þar sem viðtölum, heimildarmyndum, frumsömdum teiknimyndum og Disney-teiknimyndum er blandað saman til að segja frá því á sem sannferðugastan hátt hvernig foreldrar Owens náðu að rjúfa einangrun hans í heiminum sem hann hvarf inn í sem barn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Roger Ross WilliamsLeikstjóri

Ron SuskindHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

A&E IndieFilmsUS

Motto PicturesUS
Roger Ross Williams Productions









