Raman Raghav 2.0 (2016)
Myndin gerist í samtímanum í Mumbai og segir frá raðmorðingjanum Ramanna sem fær innblástur frá raðmorðingja frá sjöunda áratug síðustu aldar, Raman Raghav.
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist í samtímanum í Mumbai og segir frá raðmorðingjanum Ramanna sem fær innblástur frá raðmorðingja frá sjöunda áratug síðustu aldar, Raman Raghav. Ungur lögregluþjónn hefur óvenju mikinn áhuga á Raghav, og fer því að fylgjast með Ramanna án hans vitundar, sem verður til þess að þeir hittast oft augliti til auglitis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anurag KashyapLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur

Phantom FilmsIN






