Náðu í appið

Raman Raghav 2.0 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi
127 MÍNIndverska

Myndin gerist í samtímanum í Mumbai og segir frá raðmorðingjanum Ramanna sem fær innblástur frá raðmorðingja frá sjöunda áratug síðustu aldar, Raman Raghav. Ungur lögregluþjónn hefur óvenju mikinn áhuga á Raghav, og fer því að fylgjast með Ramanna án hans vitundar, sem verður til þess að þeir hittast oft augliti til auglitis.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn