Náðu í appið
Raman Raghav 2.0

Raman Raghav 2.0 (2016)

2 klst 7 mín2016

Myndin gerist í samtímanum í Mumbai og segir frá raðmorðingjanum Ramanna sem fær innblástur frá raðmorðingja frá sjöunda áratug síðustu aldar, Raman Raghav.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin gerist í samtímanum í Mumbai og segir frá raðmorðingjanum Ramanna sem fær innblástur frá raðmorðingja frá sjöunda áratug síðustu aldar, Raman Raghav. Ungur lögregluþjónn hefur óvenju mikinn áhuga á Raghav, og fer því að fylgjast með Ramanna án hans vitundar, sem verður til þess að þeir hittast oft augliti til auglitis.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anurag Kashyap
Anurag KashyapLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Phantom FilmsIN