Lion (2016)
"The Search Begins"
Sönn saga Saroos Brierley sem fimm ára gamall varð viðskila við fjölskyldu sína á Indlandi þegar hann sofnaði í lest sem síðan lagði af stað...
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Sönn saga Saroos Brierley sem fimm ára gamall varð viðskila við fjölskyldu sína á Indlandi þegar hann sofnaði í lest sem síðan lagði af stað og bar hann langar leiðir frá heimahögunum. Eftir að Saroo vaknaði og yfirgaf lestina vissi hann ekkert hvert hann ætti að fara og gat engum sagt hvar hann ætti heima. Hann lenti því á vergangi en var að lokum tekinn inn á munaðarleysingjahæli og síðan ættleiddur af áströlskum hjónum sem fóru með hann til Ástralíu. Þar ólst hann síðan upp en í stað þess að gleyma uppruna sínum urðu minningarnar um móður hans og bróður stöðugt áleitnari þar til hann ákvað, þrítugur að aldri, að fara til Indlands og reyna til þrautar að finna hina raunverulegu fjölskyldu sína ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





























