Passengers (2016)
"There is a reason they woke up"
Risageimferja er að flytja þúsundir manna til plánetu í fjarlægu sólkerfi þegar bilun í svefnbúnaði veldur því að tveir af farþegunum, þau James Preston og...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Risageimferja er að flytja þúsundir manna til plánetu í fjarlægu sólkerfi þegar bilun í svefnbúnaði veldur því að tveir af farþegunum, þau James Preston og Aurora Lane, vakna af dásvefninum sem þau áttu að vera í, níutíu árum á undan áætlun. Eftir að þau James og Aurora vakna og átta sig á því að þeim mun ekki takast að falla í dásvefn á ný blasir við að þau þurfi að eyða því sem eftir er ævinnar í félagsskap hvors annars um borð
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Morten TyldumLeikstjóri
Aðrar myndir

Jon SpaihtsHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Village Roadshow PicturesUS

Original FilmUS
Company FilmsUS
Start Motion Pictures
LStar CapitalUS
























