Náðu í appið
Passengers

Passengers (2016)

"There is a reason they woke up"

1 klst 56 mín2016

Risageimferja er að flytja þúsundir manna til plánetu í fjarlægu sólkerfi þegar bilun í svefnbúnaði veldur því að tveir af farþegunum, þau James Preston og...

Rotten Tomatoes30%
Metacritic41
Deila:
Passengers - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Risageimferja er að flytja þúsundir manna til plánetu í fjarlægu sólkerfi þegar bilun í svefnbúnaði veldur því að tveir af farþegunum, þau James Preston og Aurora Lane, vakna af dásvefninum sem þau áttu að vera í, níutíu árum á undan áætlun. Eftir að þau James og Aurora vakna og átta sig á því að þeim mun ekki takast að falla í dásvefn á ný blasir við að þau þurfi að eyða því sem eftir er ævinnar í félagsskap hvors annars um borð

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jon Spaihts
Jon SpaihtsHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Village Roadshow PicturesUS
Original FilmUS
Company FilmsUS
Start Motion Pictures
LStar CapitalUS