Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Fist Fight 2017

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 24. febrúar 2017

After school. Parking lot. It's on.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 25% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

Eftir að Andy Campbell verður það á að láta reka samkennara sinn Ron Strickland úr starfi skorar Ron hann á hólm í hnefabardaga á skólalóðinni eftir skóla, fyrir framan nemendur, samstarfsfólk og aðra þá sem hafa áhuga á að sjá mann laminn í spað því Andy kann nákvæmlega ekkert að berjast. Það er því ljóst að Ron á eftir að lemja hann í köku... Lesa meira

Eftir að Andy Campbell verður það á að láta reka samkennara sinn Ron Strickland úr starfi skorar Ron hann á hólm í hnefabardaga á skólalóðinni eftir skóla, fyrir framan nemendur, samstarfsfólk og aðra þá sem hafa áhuga á að sjá mann laminn í spað því Andy kann nákvæmlega ekkert að berjast. Það er því ljóst að Ron á eftir að lemja hann í köku mæti hann til leiks á skólalóðinni. Vandamálið er að Andy getur heldur ekki skorast undan því þá verður hann að athlægi allra nemenda svo og annarra bæjarbúa sem fylgjast spenntir með ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.02.2017

Persónuleikaröskun - Split toppar vinsældarlistann

Nýjasta hrollvekja leikstjórans M. Night Shyamalan, Split, fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og ýtti þar með vinsælustu mynd síðustu tveggja vikna, The Lego Batman Movie, niður í annað ...

23.09.2016

Kennarar í slag eftir skóla

Það er nokkuð óvenjuleg hugmynd að gera gamanmynd um tvo kennara í slagsmálum, upp á líf og dauða að því er maður gæti haldið, úti á skólalóð að skóladegi loknum, en þetta er einmitt söguþráðurinn í myndinni...

10.04.2016

Morgan í Klapparann

30 Rock stjarnan Tracy Morgan á, samkvæmt Deadline vefnum,  í viðræðum um að leika á móti Ed Helms og Amanda Seyfried í nýrri gamanmynd leikstjórans Dito Montiel, The Clapper. Þar með myndu þeir vinna saman á ný, Morgan ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn