Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Hidden Figures 2017

Justwatch

Frumsýnd: 10. mars 2017

Based on the untold true story

127 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 74
/100
Tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna sem besta mynd ársins og til Óskarsverðlauna sem besta myndin, fyrir leik Octaviu Spencer og fyrir handritið sem er eftir þau Alison Schroeder og Theodore Melfi.

Sönn saga þriggja kvenna sem störfuðu hjá geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og áttu stóran þátt í að Mercury-geimferðaráætlunin heppnaðist en hún snerist um að koma geimfaranum John Glenn á sporbaug um Jörðu – og síðan heilum á húfi til baka. Það fylgdist allur heimurinn með þessari áhættusömu... Lesa meira

Sönn saga þriggja kvenna sem störfuðu hjá geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og áttu stóran þátt í að Mercury-geimferðaráætlunin heppnaðist en hún snerist um að koma geimfaranum John Glenn á sporbaug um Jörðu – og síðan heilum á húfi til baka. Það fylgdist allur heimurinn með þessari áhættusömu tilraun og geimfarinn John Glenn varð heimsfrægur fyrir vikið sem fyrsti maðurinn sem komst á sporbaug um Jörðu. Færri vissu hins vegar að á bak við velgengni geimferðarinnar stóðu m.a. stærðfræðingarnir Dorothy Vaughan og Katherine G. Johnson ásamt verk- og vélfræðingnum Mary Jackson, en þær voru allar svartar á hörund og þurftu því ekki bara að glíma við verkefnið sjálft heldur margskonar fordóma bæði samfélagsins og nokkurra samstarfsmanna ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.01.2024

Foreldrarnir fóru fjórtán sinnum í bíó

Þegar Top Gun: Maverick var frumsýnd í bíó var grínast með það á Twitter, nú X, að foreldrar Glen Powell, annars aðalleikara rómantísku gamanmyndarinnar Anyone but You, sem komin er í bíó á Íslandi, hefðu sé...

09.10.2019

Dunst hleypur í skarðið fyrir Moss

Kvikmyndavefurinn Deadline segir frá því að Hidden Figures leikkonan Kirsten Dunst ætli að hlaupa í skarðið fyrir Us leikkonuna Elisabeth Moss í kvikmyndinni The Power of the Dog. Myndin er kvikmyndagerð af samnefndri skálds...

06.08.2017

Atwell kona Bangsímonstráks

Leikkonan Hayley Atwell hefur verið ráðin í stórt hlutverk í Disney kvikmyndinni Christopher Robin, á móti Ewan McGregor, sem fer með titilhlutverkið í myndinni. Ekki er langt síðan leikkonan kom síðast fram í Disney myndunum...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn