Náðu í appið
Hidden Figures

Hidden Figures (2017)

"Based on the untold true story"

2 klst 7 mín2017

Sönn saga þriggja kvenna sem störfuðu hjá geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og áttu stóran þátt í að Mercury-geimferðaráætlunin heppnaðist...

Rotten Tomatoes93%
Metacritic74
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómar

Hvar má horfa

Söguþráður

Sönn saga þriggja kvenna sem störfuðu hjá geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar og áttu stóran þátt í að Mercury-geimferðaráætlunin heppnaðist en hún snerist um að koma geimfaranum John Glenn á sporbaug um Jörðu – og síðan heilum á húfi til baka. Það fylgdist allur heimurinn með þessari áhættusömu tilraun og geimfarinn John Glenn varð heimsfrægur fyrir vikið sem fyrsti maðurinn sem komst á sporbaug um Jörðu. Færri vissu hins vegar að á bak við velgengni geimferðarinnar stóðu m.a. stærðfræðingarnir Dorothy Vaughan og Katherine G. Johnson ásamt verk- og vélfræðingnum Mary Jackson, en þær voru allar svartar á hörund og þurftu því ekki bara að glíma við verkefnið sjálft heldur margskonar fordóma bæði samfélagsins og nokkurra samstarfsmanna ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Theodore Melfi
Theodore MelfiLeikstjórif. -0001
Allison Schroeder
Allison SchroederHandritshöfundur

Framleiðendur

Fox 2000 PicturesUS
Levantine FilmsUS
Chernin EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna sem besta mynd ársins og til Óskarsverðlauna sem besta myndin, fyrir leik Octaviu Spencer og fyrir handritið sem er eftir þau Alison Schroeder og Theodore Melfi.