Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

St. Vincent 2014

Frumsýnd: 14. nóvember 2014

Love Thy Neighbor

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 64
/100

Oliver, sem er nýfluttur í nýtt hús í nýju hverfi ásamt fráskilinni móður sinni, stofnar til kynna við nágranna sinn, hinn kærulausa og blanka, fyrrverandi hermann og einbúa, Vincent de Van Nuys. Vincent er í ekkert allt of góðum málum út á við, blankur og svona, og er því frekar önugur og leiður. Hann er samt alveg ágætur náungi inn við beinið. Þegar... Lesa meira

Oliver, sem er nýfluttur í nýtt hús í nýju hverfi ásamt fráskilinni móður sinni, stofnar til kynna við nágranna sinn, hinn kærulausa og blanka, fyrrverandi hermann og einbúa, Vincent de Van Nuys. Vincent er í ekkert allt of góðum málum út á við, blankur og svona, og er því frekar önugur og leiður. Hann er samt alveg ágætur náungi inn við beinið. Þegar störfum hlaðin nágrannakona Vincents, sem er nýflutt inn í næsta hús ásamt Oliver, ungum syni sínum, biður hann að passa fyrir sig strákinn á meðan hún er í vinnunni og býður greiðslu fyrir ákveður Vincent að taka tilboðinu. En Vincent er engin venjuleg barnapía og hefur frekar einkennilegar hugmyndir um uppeldi sem ekki er víst að allir foreldrar vildu að synir þeirra fengju.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.12.2014

Golden Globes tilnefningar 2015 - Jóhann tilnefndur

Í dag voru birtar tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna við hátíðlega athöfn.  Jeremy Piven, Kate Beckinsale, Peter Krause og Paula Patton sjá um að tilkynna það hverjir eru tilkynntir, á Beverly Hilton Hótelinu. Á ...

01.11.2014

Nightcrawler á toppnum í USA

Glæpatryllirinn Nightcrawler, nýjasta mynd Jake Gyllenhaal, nýtur mestrar hylli í bíóhúsum í Bandaríkjunum þessa helgina, enda hefur hún verið að fá prýðilegar viðtökur hjá gagnrýnendum. Talið er víst að myndin verði...

18.10.2014

Pitt á flugi í skriðdreka

Nýjasta mynd Brad Pitt, skriðdrekamyndin Fury, nýtur mestrar hylli bíógesta í Bandaríkjunum þessa helgina, með áætlaðar tekjur fyrir helgina alla upp á rúmar 20 milljónir Bandaríkjadala. Leikstjóri er David Ayer ( End o...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn