Gridlocked (2015)
Fyrrum sérsveitarmaðurinn David Hendrix má muna sinn fífil fegurri, en eftir að hann varð fyrir skoti, þá hefur hann ekki staðist læknisskoðun.
Söguþráður
Fyrrum sérsveitarmaðurinn David Hendrix má muna sinn fífil fegurri, en eftir að hann varð fyrir skoti, þá hefur hann ekki staðist læknisskoðun. Þó hann sé þrautþjálfaður og hæfur til starfa, þá þarf hann nú að sinna minniháttar verkefnum fyrir lögregluna í New York. Og þegar hlutirnir gátu varla versnað, þá neyðist hann til að passa Brody Walker, skemmtanaglaða kvikmyndastjörnu sem hefur verið dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu. Walker er það síðasta sem Hendrix óskar sér, og er pirraður á þessu. En þetta breytist skyndilega þegar ráðist er á þjálfunarbúðir lögreglunnar af málaliðum undir stjórn hins dularfulla Korver. Nú þurfa Hendrix og Walker ásamt eftirlifendum að berjast við árásarmennina, ef þeir drepa þá ekki hvorn annan áður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur














