Náðu í appið
Gridlocked

Gridlocked (2015)

1 klst 50 mín2015

Fyrrum sérsveitarmaðurinn David Hendrix má muna sinn fífil fegurri, en eftir að hann varð fyrir skoti, þá hefur hann ekki staðist læknisskoðun.

Deila:
Gridlocked - Stikla

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Fyrrum sérsveitarmaðurinn David Hendrix má muna sinn fífil fegurri, en eftir að hann varð fyrir skoti, þá hefur hann ekki staðist læknisskoðun. Þó hann sé þrautþjálfaður og hæfur til starfa, þá þarf hann nú að sinna minniháttar verkefnum fyrir lögregluna í New York. Og þegar hlutirnir gátu varla versnað, þá neyðist hann til að passa Brody Walker, skemmtanaglaða kvikmyndastjörnu sem hefur verið dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu. Walker er það síðasta sem Hendrix óskar sér, og er pirraður á þessu. En þetta breytist skyndilega þegar ráðist er á þjálfunarbúðir lögreglunnar af málaliðum undir stjórn hins dularfulla Korver. Nú þurfa Hendrix og Walker ásamt eftirlifendum að berjast við árásarmennina, ef þeir drepa þá ekki hvorn annan áður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Allan Ungar
Allan UngarLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Rob Robol
Rob RobolHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

High Star EntertainmentCA
Hackybox Pictures
North Hollywood FilmsCA