Precious Cargo (2016)
Duplo Confronto
"Never steal from a thief"
Þegar Jack ákveður að taka þátt í ráni á peningaflutningabíl til að hjálpa fyrrverandi eiginkonu sinni gerir hann sér enga grein fyrir afleiðingunum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Jack ákveður að taka þátt í ráni á peningaflutningabíl til að hjálpa fyrrverandi eiginkonu sinni gerir hann sér enga grein fyrir afleiðingunum. Precious Cargo er eins og flestir geta giskað á hasarmynd þar sem tveimur glæpagengjum lendir saman eftir bíræfið rán á brynvörðum peningaflutningabíl sem bæði gengin gera tilkall til. Samningar eru útilokaðir og þeir munu vinna sem standa síðast eftir á lífi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Max AdamsLeikstjóri

Paul V. SeetachittHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Mann Made Films

Lionsgate PremiereUS
Herrick EntertainmentUS

Highland Film GroupUS
EFO FilmsUS
















