The Girl in the Photographs (2015)
Ung kona sem býr í leiðinlegum og rólegum bæ, Spearfish, fer að fá sendar ljósmyndir af hrottalega myrtum ungum konum.
Deila:
Söguþráður
Ung kona sem býr í leiðinlegum og rólegum bæ, Spearfish, fer að fá sendar ljósmyndir af hrottalega myrtum ungum konum. Eru þær raunverulegar eða sviðsettar? Sá sem sendir henni myndirnar er annaðhvort raðmorðingi eða einhver vesalingur með ógeðfelldan húmor.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nick SimonLeikstjóri












