The Adderall Diaries (2015)
Rithöfundurinn og Adderall ( lyf gegn ofvirkni ) notandinn, Stephen Elliott, er langt niðri þegar faðir hans birtist upp úr þurru, og segir honum að...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Rithöfundurinn og Adderall ( lyf gegn ofvirkni ) notandinn, Stephen Elliott, er langt niðri þegar faðir hans birtist upp úr þurru, og segir honum að mest af því sem hann hafi skrifað um erfiða æsku sína, sé skáldskapur og uppspuni. Stephen treystir ekki lengur minningum sínum og sækir innblástur fyrir skrif sín frá þrennu; nýrri kærustu, besta vini sínum, sem man það sama og hann úr æsku, og morðréttarhöldum, sem minna hann talsvert mikið á eigið líf.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Pamela RomanowskyLeikstjóri

Stephen ElliottHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Rabbit Bandini ProductionsUS
Windowseat Films














