Náðu í appið
One More Time

One More Time (2015)

"The hardest act to follow is your father's."

1 klst 38 mín2015

Hinn alræmdi kvennabósi og fyrrum vinsæli Sinatra söngvari, Paul Lombard, má muna sinn fífil fegurri, og veltir vöngum yfir því sem aflaga fór á ferlinum,...

Rotten Tomatoes50%
Metacritic57
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Hinn alræmdi kvennabósi og fyrrum vinsæli Sinatra söngvari, Paul Lombard, má muna sinn fífil fegurri, og veltir vöngum yfir því sem aflaga fór á ferlinum, og ótal ástarsamböndum sem liggja í valnum. Hlutirnir flækjast til muna þegar pönkara-dóttir hans, Jude, kemur og vantar einhver stað til að vera á, og hefur með í för ýmis eigin vandamál... þar á meðal á hún í útistöðum við duglega systur sína, ástarlífið er í molum, og sambandið við hinn fræga föður er heldur ekki upp á marga fiska.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robert Edwards
Robert EdwardsLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Parts & LaborUS
Maybach Film ProductionsUS