Náðu í appið
I Am Not a Serial Killer

I Am Not a Serial Killer (2016)

1 klst 44 mín2016

Myndin fjallar um strák, sem leikinn er af Max Records, sem hefur mikinn áhuga á raðmorðingjum, þó hann hafi engan áhuga á að verða sjálfur raðmorðingi.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic54
Deila:

Söguþráður

Myndin fjallar um strák, sem leikinn er af Max Records, sem hefur mikinn áhuga á raðmorðingjum, þó hann hafi engan áhuga á að verða sjálfur raðmorðingi. Þegar einn slíkur, sem Lloyd leikur, flytur til bæjarins, þá reynir á Records að bjarga ástvinum sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Billy O'Brien
Billy O'BrienLeikstjórif. -0001
Christopher Hyde
Christopher HydeHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Floodland PicturesIE
Tea Shop & Film CompanyGB
Quickfire FilmsGB
The FyzzGB
Fantastic FilmsIE
Winterland Pictures