Edge of Winter (2016)
"Nothing is more dangerous than a father´s love"
Elliot Baker er nýfráskilinn og nýlega búinn að missa vinnuna.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Elliot Baker er nýfráskilinn og nýlega búinn að missa vinnuna. Hann vill eyða meiri tíma með sonum sínum tveimur, þeim Bradley og Caleb. Þeir ákveða að fara í veiðiferð þar sem Baker ætlar að kenna sonum sínum að skjóta úr byssu. Þetta byrjar allt rólega og sakleysislega, en breytist í sannkallaða martröð þegar þeir keyra útaf veginum og leita skjóls í kofa langt utan alfararleiðar. Elliot er logandi hræddur um að missa forræði yfir sonunum, og vill því ekki láta fréttast að hann hafi lent í þessu atviki með byssur með í för. Hann verður því örvæntingarfullur, og drengirnir átta sig fljótlega á því að pabbi þeirra, sem lofar að vernda þá gegn öllu illu, gæti verið sá sem þeim stafar mesta hættan af.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur













