Operation Avalanche (2016)
"Var þetta þá bara gabb eftir allt saman?"
Árið er 1967 og kalda stríðið er í algleymingi.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Árið er 1967 og kalda stríðið er í algleymingi. Stórveldin keppast um að verða fyrst til að senda fólk til tunglsins. Grunsemdir eru farnar að vakna innan leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, um að rússneskur njósnari hafi smyglað sér í raðir geimferðastofnunarinnar, NASA, til að eyðileggja Apollo verkefnið. Tveir CIA fulltrúar kynna áætlun um að koma upp um manninn, og yfirmenn þeirra samþykkja hikandi. Þeir fara í dulargervi sem kvikmyndagerðarmenn sem ætla að gera heimildarmynd um ferðalagið til tunglsins. En mörgum til mikillar armæðu þá afhjúpa þeir enn stærra samsæri - ríkisstjórnin heldur upplýsingum um Apollo leyndum, og Hvíta húsið gerir allt sem hægt er til að þagga niður í öllum sem komast að þeim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur















