Knockout (2011)
"Some Learn to be Great Fighters. Others are Born that Way."
Dan Barnes er fyrrum atvinnuboxari, sem lagði hanskana á hilluna þegar hann var orðinn þreyttur á ofbeldisfullu lífi sínu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Dan Barnes er fyrrum atvinnuboxari, sem lagði hanskana á hilluna þegar hann var orðinn þreyttur á ofbeldisfullu lífi sínu. Nú er Dan húsvörður í grunnskóla, og reynir að hjálpa nýjum nemanda, Matthew Miller, sem er fórnarlamb stríðnishrotta á skólalóðinni. Á sama tíma og Matthews lærir hnefaleika, og hvernig á að standa uppi í hárinu á kvalara sínum, sem er aðal hnefaleikameistari skólans, þá hjálpar þjálfunarhlutverkið Dan, að sætta sig við fortíð sína.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
NGN Productions
Caliber Media Company
Nasser Entertainment Group













