The Fundamentals of Caring (2016)
Reiður unglingur í hjólastól, sem hefur ekki séð föður sinn síðan hann var þriggja ára gamall, hefur aldrei farið út úr húsi, aldrei kysst stelpu eða ferðast nokkuð.
Deila:
Söguþráður
Reiður unglingur í hjólastól, sem hefur ekki séð föður sinn síðan hann var þriggja ára gamall, hefur aldrei farið út úr húsi, aldrei kysst stelpu eða ferðast nokkuð. Nýr karlkyns umsjónarmaður hans, rithöfundur sem hefur gefið ritstörf upp á bátinn eftir erfiða persónulega reynslu, og er ekki með neina reynslu af hjúkrun, fer með hann í ferðalag sem á eftir að breyta lífi þeirra beggja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Eddie DeezenLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Worldwide PantsUS
Levantine Entertainment















