Náðu í appið
Devoured

Devoured (2012)

1 klst 29 mín2012

Lourdes er ung kona sem vinnur við þrif á veitingastað.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Lourdes er ung kona sem vinnur við þrif á veitingastað. Öll launin hennar eru handa syni hennar sem býr í heimabæn hennar ásamt móður hennar. Lítið er vitað um soninn, nema að hann er veikur og Lourdes vinnur öll kvöld og sendir peninga heim. Skyndilega byrjar Lourdes að sjá sýnir inni á veitingastaðnum þar sem hún vinnur og í íbúðinni sem hún býr í. Sýnirnar verða til þess að hún fer að spyrja sig "hver vilji meiða hana"? eða hvort þetta sé raunverulegt eða ekki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Greg Olliver
Greg OlliverLeikstjórif. -0001
Christopher-Robin Street
Christopher-Robin StreetHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Secret Weapon Films
Gravitas VenturesUS