Náðu í appið
Carnage Park

Carnage Park (2016)

"Out here, God don't pick no favorites"

1 klst 30 mín2016

Eftir að hafa framið bíræfið bankarán í smábæ í Kaliforníu flýja ræningjarnir út í eyðimörkina með lögregluna á hælunum, og með gísl sinn, Vivian, með í för..

Rotten Tomatoes61%
Metacritic48
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir að hafa framið bíræfið bankarán í smábæ í Kaliforníu flýja ræningjarnir út í eyðimörkina með lögregluna á hælunum, og með gísl sinn, Vivian, með í för.. En þá kemur Vivian þeim á óvart með því að flýja sjálf út í buskann. En þar með fer hún úr öskunni í eldinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Naomi Wright
Naomi WrightLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Diablo EntertainmentUS