Náðu í appið
The Edge of Seventeen

The Edge of Seventeen (2016)

"You're only young once... is it over yet?"

1 klst 44 mín2016

Allir vita að það er erfitt að vaxa úr grasi, og það er það sem miðskólaneminn Nadine upplifir líka.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic77
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Allir vita að það er erfitt að vaxa úr grasi, og það er það sem miðskólaneminn Nadine upplifir líka. Henni finnst allt vera hálf vandræðalegt í kringum sig og ekki batnar það þegar eldri bróðir hennar Darian, sem er aðal gaurinn í skólanum, byrjar með bestu vinkonu hennar, Krista. Allt í einu finnst Nadine hún vera meira einmana en nokkru sinni fyrr, eða þar til að hún kynnist óvænt strák sem gefur henni smá von um að lífið sé ekki svo slæmt eftir allt saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kelly Fremon
Kelly FremonLeikstjóri

Framleiðendur

Tang Media Productions
Gracie FilmsUS
STXfilmsUS
Huayi Brothers PicturesCN