Náðu í appið
Kabali

Kabali (2016)

2 klst 33 mín2016

Kabaleeswaran, uppreisnarmaður sem berst fyrir þjóð sinni á erlendri grundu, er ranglega ákærður og hent í grjótið.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Kabaleeswaran, uppreisnarmaður sem berst fyrir þjóð sinni á erlendri grundu, er ranglega ákærður og hent í grjótið. Þegar hann snýr aftur eftir fangavistina, þá byrjar hann að leita að konu sinni og endar með því að takast á við þá sem áttu sök á að koma honum á bakvið lás og slá. Það sem fylgir á eftir er saga hefndar, tilfinninga, drama, afbrýðisemi, svika, tryggðar, ástar og endurgjalds.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pa. Ranjith
Pa. RanjithLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

V CreationsIN