Morris from America (2016)
"Nothing rhymes with Germany"
Morris er 13 ára gamall þeldökkur Bandaríkjamaður sem flytur til Heidelberg í Þýskalandi með föður sínum, sem þjálfar atvinnufótboltalið.
Deila:
Söguþráður
Morris er 13 ára gamall þeldökkur Bandaríkjamaður sem flytur til Heidelberg í Þýskalandi með föður sínum, sem þjálfar atvinnufótboltalið. Myndin segir frá tilraunum Morris til að aðlagast þýsku krökkunum. Hann verður skotinn í stúlku í æskulýðsheimilinu og hún hvetur hann til að verða opnari og vera óhræddur við að rappa fyrir krakkana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Chad HartiganHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Beachside FilmsUS
Lichtblick MediaDE

INDI FILMDE













