Náðu í appið
Morris from America

Morris from America (2016)

"Nothing rhymes with Germany"

1 klst 31 mín2016

Morris er 13 ára gamall þeldökkur Bandaríkjamaður sem flytur til Heidelberg í Þýskalandi með föður sínum, sem þjálfar atvinnufótboltalið.

Deila:

Söguþráður

Morris er 13 ára gamall þeldökkur Bandaríkjamaður sem flytur til Heidelberg í Þýskalandi með föður sínum, sem þjálfar atvinnufótboltalið. Myndin segir frá tilraunum Morris til að aðlagast þýsku krökkunum. Hann verður skotinn í stúlku í æskulýðsheimilinu og hún hvetur hann til að verða opnari og vera óhræddur við að rappa fyrir krakkana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chad Hartigan
Chad HartiganHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Beachside FilmsUS
Lichtblick MediaDE
INDI FILMDE