No manches Frida (2016)
Saga um Zequi, bankaræningja sem er nýsloppinn úr fangelsi, sem fer að ná í stolna peninga sem voru grafnir af samstarfsmanni hans áður en hann fór í fangelsi.
Deila:
Söguþráður
Saga um Zequi, bankaræningja sem er nýsloppinn úr fangelsi, sem fer að ná í stolna peninga sem voru grafnir af samstarfsmanni hans áður en hann fór í fangelsi. Þeir koma að staðnum þar sem peningarnir eru grafnir, en þá er búið að reisa íþróttahús á staðnum. Til að ná peningunum þá ræður hann sig sem forfallakennara í skólanum, sem á erfitt með að halda í kennara. Zequi kemst að því að mögulega hafi lífið í grjótinu verið auðveldara en lífið í skólanum, þar sem villtir og uppreisnargjarnir unglingar gera honum lífið leitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nacho G. VelillaLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur

Pantelion FilmsUS

LionsgateUS

TelevisaMX

Alcon EntertainmentUS
Neverending Media

Constantin FilmDE





