A Quiet Passion (2016)
"Lífið er ódauðlegt"
Bandaríska ljóðskáldið Emily Dickinson fæddist 1830 og þótt ljóð hennar sum næðu hylli var líf hennar mikil ráðgáta í augum samtíðarfólks hennar.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Bandaríska ljóðskáldið Emily Dickinson fæddist 1830 og þótt ljóð hennar sum næðu hylli var líf hennar mikil ráðgáta í augum samtíðarfólks hennar. Í þessari vönduðu mynd reynir leikstjórinn Terence Davies að varpa ljósi á líf Emily Dickinson sem mestan hluta ævi sinnar lifði í einrúmi og blandaði lítt geði við aðra nema með bréfaskriftum og að sumu leyti í gegnum ljóð sín ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Terence DaviesLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gilbson & MacLeod
WeatherVane ProductionsUS

Screen FlandersBE
Hurricane FilmsGB

PotemkinoBE

SCOPE PicturesBE















