Masters of Menace (1990)
"First there was Animal House, Then came the Police Academy series, and now ..."
The Masters of Menace eru mótorhjólagengi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
The Masters of Menace eru mótorhjólagengi. Þegar einn þeirra deyr þegar hann er að framkvæma hættulegt atriði, þá ákveða hinir að fara í ferð yfir landið þvert og endilangt til að jarða hann. Með kistuna á pallbíl og lögfræðing fremst, þá mun bjórdrykkja og skortur á mannasiðum pirra einhverja á leiðinni, þar á meðal lögregluna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Daniel RaskovLeikstjóri

Tino InsanaHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
CineTel FilmsUS






