Náðu í appið
My Girl

My Girl (1991)

"When your Dad's an undertaker, your Mom's in heaven, and your Grandma's got a screw loose...it's good to have a friend who understands you. Even if he is a boy."

1 klst 42 mín1991

Vada Sultenfuss er heltekin af dauðanum.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic56
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Vada Sultenfuss er heltekin af dauðanum. Móðir hennar er látin, og faðir hennar rekur útfararstofu. Hún er einnig ástfangin af enskukennaranum sínum, og skráir sig í ljóðanámskeið yfir sumarið, bara til að ganga í augun á honum. Thomas J., besti vinur hennar, er með "ofnæmi fyrir öllu" og heldur tryggð við Vada, hvað sem á dynur. Þegar faðir Vada ræður Shelly, förðunarfræðing, til útfararstofunnar, og hrífst af henni, þá reiðist Vada og gerir allt hvað hún getur til að skemma fyrir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Howard Zieff
Howard ZieffLeikstjóri
Laurice Elehwany
Laurice ElehwanyHandritshöfundur

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Imagine EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (2)

Stúlkan mín er mynd sem fjallar um unga stúlku sem býr á útfararstofu ásamt pabba sínum, ömmu og klikkuðum frænda. Hún á ofsalega góðan vin sem heitir Thomas J. Vada (stelpan) er dauðh...

Vá ég hef aldrei grenjað svona mikið yfir mynd, reyndar er þetta önnur myndin af tveimur sem ég hef tárfellt yfir (hitt skiptið var þegar ég horfði á Titanic í níunda skiptið í alveg ...