Náðu í appið
Midnight Madness

Midnight Madness (1980)

"A Wacky College Adventure"

1 klst 52 mín1980

Leon skipulagði "Hina stórkostlegu skemmtun í heila nótt" með því að velja nemendur til að taka þátt í leiknum scavanger hunt.

Deila:
Midnight Madness - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Leon skipulagði "Hina stórkostlegu skemmtun í heila nótt" með því að velja nemendur til að taka þátt í leiknum scavanger hunt. Liðin fimm, hvert og eitt einkennt með litunum hvítt ( nördar sem þola ekki grænt), grænt ( buff sem hata rautt ), rautt ( systralagsstelpur sem hata grænt ) gult ( góðir strákar sem svindla ekki, og blátt ( svindlarar sem hata gult ) fá gátur til að leysa, sem leiðir þau að næstu vísbendingu sem er falin í borginni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Brolin
James BrolinLeikstjóri
David Wechter
David WechterLeikstjóri

Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS