When the Bough Breaks (2016)
"She's carrying more than just a secret."
Eftir að hafa árangurslaust reynt að eignast saman barn ákveða þau John og Laura að ráða staðgöngumóður.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Eftir að hafa árangurslaust reynt að eignast saman barn ákveða þau John og Laura að ráða staðgöngumóður. Það á ekki eftir að ganga áfallalaust því unga konan sem þau John og Laura ráða í staðgöngumóðurhlutverkið reynist ekki öll þar sem hún er séð. Fyrir það fyrsta kemur í ljós að hún ætlar ásamt unnusta sínum að nýta tækifærið og kúga fé út úr hjónunum, en þegar hún verður í ofanálag hrifin af John breytir hún áætlun sinni í þá veru að losna við Lauru fyrir fullt og allt og taka sjálf yfir hlutverk hennar ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



















