Ég hef séð fyrstu 5 seríurnar af 24 og virkilega fýlað þær í botn. Jack Bauer er meistari í minni bók og besti leyniþjónustumaður sem sést hefur í sjónvarpsþáttum. Þættirnir eru h...
24: Redemption (2008)
"Save the day"
Fyrrum alríkisfulltrúinn Jack Bauer tekst á við afríska einræðisherrann Benjamin Juma, en herir hans hafa fengið skipun um að fanga börn á munaðarleysingjahæli, sem Bauer...
Deila:
Söguþráður
Fyrrum alríkisfulltrúinn Jack Bauer tekst á við afríska einræðisherrann Benjamin Juma, en herir hans hafa fengið skipun um að fanga börn á munaðarleysingjahæli, sem Bauer passar upp á, og nota þau í hernaði.









