Watchers of the Sky
2014
Við verðum að reyna. Verðum alltaf að reyna.
120 MÍNEnska
86% Critics 85
/100 Fjórar sögur af hugrekki og um leið sagan af Pólverjanum Raphael Lemkin sem bjó m.a. til orðið „genoside“ til að skilgreina hrylling þjóðarmorða. Watchers of the Sky ætti að vera skylduáhorf því hér er farið yfir einhvern svartasta blett mannkynssögunnar, þjóðarmorðin sem allir vissu að voru í gangi en enginn gerði neitt til að stöðva þrátt fyrir... Lesa meira
Fjórar sögur af hugrekki og um leið sagan af Pólverjanum Raphael Lemkin sem bjó m.a. til orðið „genoside“ til að skilgreina hrylling þjóðarmorða. Watchers of the Sky ætti að vera skylduáhorf því hér er farið yfir einhvern svartasta blett mannkynssögunnar, þjóðarmorðin sem allir vissu að voru í gangi en enginn gerði neitt til að stöðva þrátt fyrir að á mannsmorð sé litið sem alvarlegan glæp.... minna