The Letters (2014)
Letters from Mother Teresa
"The epic life story of Mother Teresa"
Sannsöguleg mynd, byggð á bréfum sem móðir Teresa skrifaði vini sínum og lærimeistara, Celeste van Exem, og spanna fimmtíu ár af ævi hennar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Sannsöguleg mynd, byggð á bréfum sem móðir Teresa skrifaði vini sínum og lærimeistara, Celeste van Exem, og spanna fimmtíu ár af ævi hennar. Í bréfunum sem móðir Teresa (1910-1997) skrifaði Celeste (1908-1993) fór hún jafnan yfir stöðuna eins og hún var hjá henni á hverjum tíma, vandamálin sem hún glímdi við, óbugandi trúna sem hún bar í brjósti og hugmyndir sínar um hvernig hægt væri að hjálpa betur fátækasta fólkinu sem hún hafði lofað sjálfri sér að helga líf sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

William RieadLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Cinema West Films
Big Screen ProductionsGB
Freestyle Releasing








